Gjaldskrá Dagdvalar aldraðra 2020
Málsnúmer 1910273
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 887. fundur - 07.11.2019
Erindinu vísað frá 271. fundi félags- og tómstundanefndar. Lögð fram tillaga að gjaldskrá Dagdvalar aldraðra frá og með 1. janúar 2020.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 390. fundur - 13.11.2019
Vísað frá 887. fundi byggðarráðs til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga um að hlutur notenda Dagdvalar aldraðra í fæðiskostnaði hækki um 2,5% úr 511 kr. í 524 kr. fyrir hverja máltíðað gjaldskrá Dagdvalar aldraðra frá og með 1. janúar 2020.
Tillagan borin upp til afgreiðslu og samþykkt með sjö atkvæðum.
Bjarni Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir fulltrúar Vg og óháðra, óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Lögð fram tillaga um að hlutur notenda Dagdvalar aldraðra í fæðiskostnaði hækki um 2,5% úr 511 kr. í 524 kr. fyrir hverja máltíðað gjaldskrá Dagdvalar aldraðra frá og með 1. janúar 2020.
Tillagan borin upp til afgreiðslu og samþykkt með sjö atkvæðum.
Bjarni Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir fulltrúar Vg og óháðra, óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu málsins.