Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - 162

Málsnúmer 1911003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 390. fundur - 13.11.2019

Fundargerð 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 8. nóvember 2019 lögð fram til afgreiðslu á 390. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ingibjörg Huld Þórðardóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fram tillaga að 2,5% hækkun gjaldskrá Skagafjarðarhafna fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun Skagafarðarhafna fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lagt var fyrir fundinn minnisblað vegna skoðunar á gamla vigtarhúsinu á Hofsósi.
    Hafnarstjóri ásamt sviðstjóra veitu- og framkvæmdasviðs hittu forsvarsmenn verkefnisins Verðandi, Sólveigu Pétursdóttur og Þuríði Helgu Jónsdóttur, þann 25. október sl. þar sem vigtarhúsið var skoðað með það í huga hvort það myndi nýtast verkefninu. Forsvarsmönnum leist vel á húsnæðið og óskuðu eftir að fá að nýta það í verkefnið.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fyrir sitt leyti nýtingu á húsinu og felur sviðsstjóra að vinna drög að samningi við Verðandi.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun málaflokks 11 - umhverfismál fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fram tillaga að 2,5% hækkun gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun fyrir Brunavarnir Skagafjarðar árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fram tillaga að 2,5% hækkun á gjaldskrá slökkvitækjaþjónustu Brunavarna Skagafjarðar fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Ræddar voru mögulegar breytingar á gjaldskrá sorphirðu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 08 - hreinlætismál árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fram tillaga að 2,5% hækkun gjaldskrá fráveitur og tæmingu rotþróa fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun málaflokks 53 - fráveitu fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun málaflokks 10 - umferðar- og samgöngumál fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fram tillaga að 2,5% hækkun gjaldskrá hunda- og kattahalds fyrir árið 2020.
    Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lögð var fyrir fundinn umsókn um styrk til Vegagerðarinnar vegna viðhalds á vegi að Selhólum frá fjallskiladeild Hegraness, fjallskiladeild Skarðshrepps og Ferðafélagi Skagfirðinga.
    Um er að ræða veg frá Skagavegi upp að eyðibýlinu Selhólum á Kálfárdal.
    Í umsókninni segir að um sé að ræða ofaníburð og smá lagfæringar á vegarenda.
    Áætlaður kostnaður við framkvæmdina er 4.505.000.-
    Umhverfis- og samgöngunefnd styður framlagða umsókn um viðhald á núverandi vegi að Selhólum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lagður var fram til kynningar tölvupóstur vegna ársfundar Umhverfisstofnunar sem haldinn verður á Egilsstöðum 14. nóvember nk. Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.
  • Umhverfis- og samgöngunefnd - 162 Lagður var fram til kynningar tölvupóstur frá Umhverfisstofnun þar sem vakin er athygli á því að stofnunin hefur gefið út ársskýrslu loftgæða með gögnum um loftgæði í landinu til ársins 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 162. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 390. fundi sveitarstjórnar 13. nóvember 2019 með níu atkvæðum.