Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2019
Málsnúmer 1911023
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 390. fundur - 13.11.2019
Vísað frá 887. fundi byggðarráðs þann 7. nóvember 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
Lögð fram drög að viðauka númer 6 við fjárhagsáætlun 2019. Niðurstaða viðaukans á rekstur sveitarfélagsins er 35.273 þús.kr. til tekna.
Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2019 borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Lögð fram drög að viðauka númer 6 við fjárhagsáætlun 2019. Niðurstaða viðaukans á rekstur sveitarfélagsins er 35.273 þús.kr. til tekna.
Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2019 borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir viðauka 6 við fjárhaldsáætlun 2019 og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.