Rætt um beitarlönd í og við Hofsós og svo einnig hólfabeit í bæjarlandi Hofsóss. Landbúnaðarnefnd leggur áherslu á að aðilar sem eru með beitarlönd og hólfabeit á svæðinu gæti þess að girðingar séu í lagi, umhirða góð og beitarálag sé hóflegt. Nefndin samþykkir að starfsmaður nefndarinnar fylgist með hólfabeitinni og hafi heimild til að vísa viðkomandi af svæðinu ef landnotkun er ekki ásættanleg.
Landbúnaðarnefnd leggur áherslu á að aðilar sem eru með beitarlönd og hólfabeit á svæðinu gæti þess að girðingar séu í lagi, umhirða góð og beitarálag sé hóflegt. Nefndin samþykkir að starfsmaður nefndarinnar fylgist með hólfabeitinni og hafi heimild til að vísa viðkomandi af svæðinu ef landnotkun er ekki ásættanleg.