Grunur um riðusmit - hreinsun Grófargilsréttar
Málsnúmer 2002304
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 212. fundur - 21.08.2020
Málefni Grófargilsréttar rædd. Búið er að rífa allt timburverk úr réttinni og fjarlægja jarðveg úr réttinni og við hana. Nauðsynlegt er að MAST sjái um að klárað verði að keyra inn nýtt malarefni til yfirlagningar og farga gamla timbrinu eins og þeim ber skylda til svo fjallskilanefnd úthluta Seyluhrepps geti hafið endurbyggingu réttarinnar.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 220. fundur - 19.07.2021
Umræða um Grófargilsrétt, endurgerð hennar o.fl.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að óska eftir fundi með Fjallskilanefnd úthluta Seyluhrepps og varðandi framtíðarfyrirkomulag rétta á svæðinu m.t.t. til sauðfjárveikivarna.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að óska eftir fundi með Fjallskilanefnd úthluta Seyluhrepps og varðandi framtíðarfyrirkomulag rétta á svæðinu m.t.t. til sauðfjárveikivarna.