Knarrarstígur 1 Sauðárkróki - lóð
Málsnúmer 2003209
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 398. fundur - 10.02.2021
Skipulagsfulltrúi leggur fram gögn sem skýra afmörkun íbúðarhúsalóðarinnar Knarrarstígur 1 , L143551, á Sauðárkróki. Gögn unnin af Stoð ehf verkfræðistofu. Lóðin hefur verið mæld upp með nákvæmum gps tækjum, og er niðurstaða mælinga, að stærð lóðar er 1122,5 m2. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir afmörkun lóðarinnar og felur skipulagsfulltrúa að ganga frá nýjum lóðarleigusamningi.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.