Fara í efni

Mælifellsrétt

Málsnúmer 2008073

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 212. fundur - 21.08.2020

Lagt fram bréf dagsett 10. ágúst 2020 frá Högna Elfari Gylfasyni og Þórunni Eyjólfsdóttur varðandi Mælifellsrétt og umhverfi hennar.
Upplýst var á fundinum að brugðist verður við og njóli fjarlægður nú í haust. Brugðist hefur verið við grjóthreinsun úr almenningi.
Landbúnaðarnefnd mælist til þess að fjallskilanefndir sjái til þess að réttir og umhverfi þeirra séu í lagi fyrir réttarstörf.