Lögð fram umsókn dagsett 19. júlí 2020 um beitarhólf nr. 7 og beitarhólf nr. 18 á Hofsósi frá Elisabeth Jansen. Landbúnaðarnefnd samþykkir að úthluta Elisabeth Jansen beitarhólfi nr. 18 og felur starfsmanni landbúnaðarnefndar að útbúa leigusamning þar um.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að úthluta Elisabeth Jansen beitarhólfi nr. 18 og felur starfsmanni landbúnaðarnefndar að útbúa leigusamning þar um.