Fara í efni

Breiðargerðisrétt

Málsnúmer 2008245

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 215. fundur - 20.11.2020

Lagt fram erindi dagsett 30. ágúst 2020 frá Elínborgu Erlu Ásgeirsdóttur, Breiðargerði, varðandi Breiðargerðisrétt. Óskar hún eftir að samkomulagi frá 11. júní 1987 milli Sigfúsar Steindórssonar þáverandi landeiganda og Lýtingsstaðahrepps um viðhald réttarinnar verði formlega rift. Réttinni hefur ekki verið við haldið um langa tíð og hún orðin léleg.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fella bókunina frá 11. júní 1987 úr gildi. Landeiganda er frjálst að ráðstafa réttinni og landinu umhverfis að vild enda réttin ekki í eigu sveitarfélagsins.