Fara í efni

Umdæmi héraðsdýralækna verða fimm

Málsnúmer 2009138

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 215. fundur - 20.11.2020

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 14. september 2020 frá Matvælastofnun þar sem tilkynnt er um að umdæmum héraðsdýralækna Matvælastofnunar verði fækkað úr sex í fimm. Vesturumdæmi er skipt upp, þannig að Snæfellsnes og Borgarfjörður tilheyra nú S-Vesturumdæmi og Dalir og Vestfirðir tilheyra N-Vesturumdæmi.