Fara í efni

Aðkoma að Sauðárkróki að norðan á Skarðseyri við Steinull

Málsnúmer 2010110

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 176. fundur - 11.01.2021

Unnin hafa verið drög að bættri aðkomu að Sauðárkróki frá Þverárfjallsvegi (744). Sviðsstjóri fer yfir hugmynd sem unnin hefur verið sem varðar aðkomuna.
Nefndin felur sviðsstjóra af kynna þessa hugmynd fyrir Vegarerðinni og upplýsa nefndina um framvindu málsins.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 186. fundur - 15.12.2021

Vegagerðin svaraði fyrirspurn sveitarfélagsins þann 11.11.2021 og gerir ekki athugasemdir við framkomnar hugmyndir en bendir á að sækja þarf um formlegt leyfi til framkvæmda.

Nefndin felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við Steinull og skipulagsfulltrúa.