Umsögn SÍS um drög að landsskipulagsstefnu
Málsnúmer 2101016
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 948. fundur - 13.01.2021
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 30. desember 2020 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi drög að umsögn um drög að viðbótum við landsskipulagsstefnu.