Ábending kom frá lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, Brunavörnum Skagafjarðar, Brunavörnum Austur-Húnvetninga og Brunavörnum Húnaþings á samfélagsmiðlum þann 29. desember 2020. Í ábendingunni er farið yfir losun úrgangs utan móttökustöðvar, sorpílata eða grenndargáma og gruns um brennslu á sorpi og annars úrgangs. Nefndin tekur undir ábendingu frá viðbragðsaðilum og leggur áherslu á að farið sé að reglum um meðhöndlun sorps og annars úrgangs.
Nefndin tekur undir ábendingu frá viðbragðsaðilum og leggur áherslu á að farið sé að reglum um meðhöndlun sorps og annars úrgangs.