Fara í efni

Hátæknibrennsla sem framtíðarlausn

Málsnúmer 2101074

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 176. fundur - 11.01.2021

Mánudaginn 11. janúar 2021, efndi Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og samstarfsvettvangur sorpsamlaga á suðvesturhorninu, til opins kynningar- og umræðufundar um fyrirliggjandi greiningu á þörf fyrir hátæknibrennslu til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi og fyrstu aðgerðum til undirbúnings að uppbyggingu innviða til brennslu.
Nefndarmenn hlýddu á erindin sem stóðu frá 10:00 til 12:15. Kynningarfundurinn var mjög áhugaverður og fræðandi. Nefndin leggur til að sviðsstjóri láti meti magn brennanlegs úrgangs hjá Sveitarfélaginu.