Fara í efni

Drög að umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um frumvarp um innleiðingu hringrásarhagkerfis

Málsnúmer 2102060

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 952. fundur - 10.02.2021

Lögð fram til kynningar drög að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dagsett 4. febrúar 2021, um drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfisins, S-11/2021.