Páfastaðir - Umsókn um stofnun lóðar
Málsnúmer 2102151
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 401. fundur - 10.03.2021
Sigurður Baldursson kt. 270963-2349, f.h. Páfastaða ehf, kt.661119-0710, þinglýsts eiganda jarðarinnar Páfastaðir, L145989 óskar eftir heimild til að stofna 11.565 m² spildu úr landi jarðarinnar, sem „Páfastaðir 3“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti, unnin af Stoð ehf. Verkfræðistofu. Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er í landi Páfastaða, L145989 eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdrætti. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotkun og verði skráð sem Íbúðarhúsalóð (10). Engin fasteign er á útskiptri spildu og ekkert ræktað land. Engin hlunnindi fylgja landskiptum. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Páfastöðum, landnr. 145989.Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.