Fara í efni

Eftirlit með borun VH-22 hitaholu við Reykjarhól samningur við Ísor

Málsnúmer 2106278

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 83. fundur - 25.11.2021

Ísor hefur framkvæmt viðamiklar mælingar í holunni. Enn er verið að vinna úr upplýsingum en þó eru taldar líkur á að nýta megi holuna með því að bora út úr henni neðan fóðringar.

Samþykkt er að fela sviðsstjóra að halda áfram rannsóknum á holunni í samstarfi við Ísor og kanna þá valkosti sem þykja mögulegir til að ná heitu vatni inn í holuna og meta kostnað við verkið.