Fara í efni

Riðumál í Skagafirði

Málsnúmer 2110117

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 222. fundur - 21.10.2021

Sigríður Björnsdóttir starfandi yfirdýralæknir hjá MAST kom til viðræðu um riðumál í Skagafirði.
Landbúnaðarnefnd hvetur sauðfjárbændur almennt til að gæta að smitvörnum og hefta samgang fjár á milli bæja, viðhalda girðingum og hýsa ekki fé af öðrum bæjum.

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 225. fundur - 03.02.2022

Þórður Pálsson starfsmaður MAST kom á fundinn til viðræðu um riðumál almennt.