Fjárhagsáætlun 2022 - málefni landbúnaðarnefndar
Málsnúmer 2110118
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 223. fundur - 15.11.2021
Lögð fram áætlun fyrir árið 2022 vegna málefna sem heyra undir landbúnaðarnefnd. Kostnaður vegna landbúnaðarnefndar 2.348 þús.kr., ýmis landbúnaðarmál 16.058 þús.kr., þar af laun og framlög til fjallskiladeilda 8.098 þús.kr. og sérstakt framlag vegna girðinga 4.552 þús.kr. Samtals landbúnaðarmál undir málaflokki 13, 18.405 þús.kr. Framlög til minka- og refaeyðingar eru áætluð samtals 8.476 þús.kr. og endurgreiðsla frá ríki 1.483 þús.kr. Samtals umhverfismál undir málaflokki 11 eru 6.993 þús.kr.
Landbúnaðarnefnd samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun með áorðnum breytingum og vísar til byggðarráðs.
Landbúnaðarnefnd samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun með áorðnum breytingum og vísar til byggðarráðs.
Framlög til minka- og refaeyðingar eru áætluð samtals 9.476 þús.kr. og endurgreiðsla frá ríki 1.483 þús.kr. Samtals umhverfismál undir málaflokki 11 eru 7.993 þús.kr.
Landbúnaðarnefnd samþykkir framlagða áætlun til fyrri umræðu en áréttar að frekara fjármagn þarf til viðhalds girðinga.