Fara í efni

Gjaldskrá brunavarna, slökkvitækjaþjónusta 2022

Málsnúmer 2110152

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 187. fundur - 13.01.2022

Lögð var fram tillaga að 3,5% hækkun gjaldskrár brunavarna og slökkvitækjaþjónustu fyrir árið 2022.

Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 999. fundur - 19.01.2022

Lögð fram svohljóðandi bókun 187. fundar umhverfis- og samgöngunefndar: "Lögð var fram tillaga að 3,5% hækkun gjaldskrár brunavarna og slökkvitækjaþjónustu fyrir árið 2022.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 421. fundur - 09.02.2022

Lögð var fram tillaga að 3,5% hækkun gjaldskrár brunavarna og slökkvitækjaþjónustu fyrir árið 2022 sem samþykkt var á fundi Umhverfis- og samgöngunefndar 13. janúar sl. Byggðarráð samþykkti gjaldskrána 19. janúar sl. og vísaði til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.