Fara í efni

Endurtilnefning varaáheyrnarfulltr. Byggðalista í veitunefnd

Málsnúmer 2112115

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 419. fundur - 15.12.2021

Endurtilnefna þarf vara áheyrnarfullrúa Byggðarlista í veitununefnd í stað Guðmundar Björns Eyþórssonar.
Forseti gerir tillögu um Jón Einar Kjartansson.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörin.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 420. fundur - 12.01.2022

Á 419. fundi sveitarstjórnar þann 15. desember 2021 var Jón Einar Kjartansson ranglega kjörinn varaáheynarfulltrúi Byggðalista í Veitunefnd. Þetta leiðréttist hér með og Jón Einar Kjartanssson er tilnefndur varamaður Byggðalista í Veitunefnd.

Samþykkt með níu atkvæðum.