Staðfesting kjörskrár við sameiningarkosningar 19. febr 2022
Málsnúmer 2201086
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 420. fundur - 12.01.2022
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að fela byggðarráði að afgreiða til fullnaðar eftirtalin verkefni vegna kosninga um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps laugardaginn 19. febrúar 2022: Að staðfesta kjörskrá, úrskurða um breytingar á kjörskrá og leiða til lykta önnur þau mál sem kunna að heyra undir verksvið sveitarstjórnar vegna kosninganna.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1001. fundur - 02.02.2022
Lögð fram eftirfarandi bókun 420. fundar sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar frá 12. janúar 2021.
"Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að fela byggðarráði að afgreiða til fullnaðar eftirtalin verkefni vegna kosninga um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps laugardaginn 19. febrúar 2022: Að staðfesta kjörskrá, úrskurða um breytingar á kjörskrá og leiða til lykta önnur þau mál sem kunna að heyra undir verksvið sveitarstjórnar vegna kosninganna."
Byggðarráð staðfestir kjörskrá vegna sameiningakosninga þann 19. febrúar 2022.
"Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að fela byggðarráði að afgreiða til fullnaðar eftirtalin verkefni vegna kosninga um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps laugardaginn 19. febrúar 2022: Að staðfesta kjörskrá, úrskurða um breytingar á kjörskrá og leiða til lykta önnur þau mál sem kunna að heyra undir verksvið sveitarstjórnar vegna kosninganna."
Byggðarráð staðfestir kjörskrá vegna sameiningakosninga þann 19. febrúar 2022.