Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. júlí 2022 frá Landsneti varðandi skipan nýrra fulltrúa í verkefnaráð Blöndulínu 3 eftir nýliðnar sveitarstjórnarkosningar. Byggðarráð samþykkir að fulltrúar sveitarfélagsins í verkefnaráðinu verði Sigríður Magnúsdóttir formaður skipulagsnefndar og Eyþór Fannar Sveinsson nefndarmaður í skipulagsnefnd. Til vara verði Jón Daníel Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir nefndarmenn í skipulagsnefnd.
Byggðarráð samþykkir að fulltrúar sveitarfélagsins í verkefnaráðinu verði Sigríður Magnúsdóttir formaður skipulagsnefndar og Eyþór Fannar Sveinsson nefndarmaður í skipulagsnefnd. Til vara verði Jón Daníel Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir nefndarmenn í skipulagsnefnd.