Jón Egill Indriðason og Sigríður Þóra Stormsdóttir f.h. RBR ehf. þinglýsts eiganda jarðarinnar Álfgeirsvalla, landnúmer 146143 óska eftir heimild til að stofna 14,13 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem „Álfgeirsvellir 3“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 725601 útg. 16. ágúst 2022. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunajarðar með tilheyrandi staðgreini. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu. Ræktað land innan útskiptrar spildu er 8,4 ha. Engin hlunnindi fylgja landskiptum Engin fasteign er á umræddri spildu. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Álfgeirsvöllum, landnr. 146143. Landskipti samræmast Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035. Ekki er sótt um breytta landnotkun.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.
Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunajarðar með tilheyrandi staðgreini. Landheiti er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Ræktað land innan útskiptrar spildu er 8,4 ha.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Álfgeirsvöllum, landnr. 146143.
Landskipti samræmast Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035. Ekki er sótt um breytta landnotkun.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.