Reglur um húsnæðismál
Málsnúmer 2208271
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 22. fundur - 16.11.2022
Reglum Skagafjarðar um húsnæðismál vísað frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru annars vegar uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði og hins vegar eru gerðar efnislegar breytingar í 11 lið um gerð leigusamninga, réttindi og skyldur leigutaka og leigusala, á forsendum laga sem taka gildi 1.janúar 2023, þar sem fjallað er um skráningarskyldu á öllum nýjum leigusamningum.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 7. fundur - 14.12.2022
Vísað frá 22. fundi byggðarráðs frá 16. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Reglum Skagafjarðar um húsnæðismál vísað frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru annars vegar uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði og hins vegar eru gerðar efnislegar breytingar í 11 lið um gerð leigusamninga, réttindi og skyldur leigutaka og leigusala, á forsendum laga sem taka gildi 1. janúar 2023, þar sem fjallað er um skráningarskyldu á öllum nýjum leigusamningum. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
"Reglum Skagafjarðar um húsnæðismál vísað frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru annars vegar uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði og hins vegar eru gerðar efnislegar breytingar í 11 lið um gerð leigusamninga, réttindi og skyldur leigutaka og leigusala, á forsendum laga sem taka gildi 1. janúar 2023, þar sem fjallað er um skráningarskyldu á öllum nýjum leigusamningum. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðaráðs.