Fara í efni

Hofsóshöfn - Framkvæmdaleyfisumsókn

Málsnúmer 2209237

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 20. fundur - 09.03.2023

Dagur Þór Baldvinsson sækir um fyrir hönd Skagafjarðarhafna um framkvæmdaleyfi fyrir lengingu Norðurgarðs í Hofsóshöfn.
Skagafjarðarhafnir hafa unnið ásamt Vegagerðinni að undirbúningi framkvæmda. Um er að ræða lengingu Árgarðs, gerð innri skjólgarðs og bygging nýrrar trébryggju á móti Árgarði. Markmið verksins er að auka kyrrð og öryggi hafnarinnar sem smábátahöfn.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Álfhildur Leifsdóttir sat hjá við afgreiðslu erindisins.