Dagur Þór Baldvinsson sækir um fyrir hönd Skagafjarðarhafna um framkvæmdaleyfi fyrir lengingu Norðurgarðs í Hofsóshöfn. Skagafjarðarhafnir hafa unnið ásamt Vegagerðinni að undirbúningi framkvæmda. Um er að ræða lengingu Árgarðs, gerð innri skjólgarðs og bygging nýrrar trébryggju á móti Árgarði. Markmið verksins er að auka kyrrð og öryggi hafnarinnar sem smábátahöfn.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Álfhildur Leifsdóttir sat hjá við afgreiðslu erindisins.
Skagafjarðarhafnir hafa unnið ásamt Vegagerðinni að undirbúningi framkvæmda. Um er að ræða lengingu Árgarðs, gerð innri skjólgarðs og bygging nýrrar trébryggju á móti Árgarði. Markmið verksins er að auka kyrrð og öryggi hafnarinnar sem smábátahöfn.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Álfhildur Leifsdóttir sat hjá við afgreiðslu erindisins.