Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023

Málsnúmer 2211272

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 33. fundur - 01.02.2023

Lagt fram til kynningar bréf til allra sveitarfélaga frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 26. janúar 2023, varðandi boðun XXXVIII. landsþings sambandsins þann 31. mars 2023 í Reykjavík.