Samráð; Sameining héraðsdómstóla - skýrsla starfshóps
Málsnúmer 2212145
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 28. fundur - 21.12.2022
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 16. desember 2022 þar sem dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 246/2022, "Sameining héraðsdómstóla - skýrsla starfshóps". Umsagnarfrestur er til og með 16.01.2023.