Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða nr. 116 2006
Málsnúmer 2212147
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 28. fundur - 21.12.2022
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 16. desember 2022 þar sem atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (orkuskipti), 537. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. janúar nk.