Lögð fram tillaga frá Álfhildi Leifsdóttur (Vg og óháð): VG og óháð leggja til að sveitarfélagið eigi útdraganlegar sliskjur í áhaldahúsi til útláns í félagsheimili og til annarra eigna sveitarfélagisns þar sem aðgengi er ábótavant. Byggðarráð samþykkir að beina því til ráðgefndi hóps um aðgengismál að kanna með innkaup á viðeigandi sliskjum fyrir sveitarfélagið.
VG og óháð leggja til að sveitarfélagið eigi útdraganlegar sliskjur í áhaldahúsi til útláns í félagsheimili og til annarra eigna sveitarfélagisns þar sem aðgengi er ábótavant.
Byggðarráð samþykkir að beina því til ráðgefndi hóps um aðgengismál að kanna með innkaup á viðeigandi sliskjum fyrir sveitarfélagið.