Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 3. maí síðastliðinn þar sem óskað er umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 vegna fyrirhugaðrar byggingu frístundahúss á Steinsstöðum lóð nr. 3.
Meðfylgjandi er ófullgerður aðaluppdráttur, gerður af Yrki Arkitektum og afstöðumynd gerð á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, númer S-01, dagsettur 17.05.2021.
Skipulagsnefnd telur að fyrirhuguð framkvæmd falli innan skipulagsáætlana og gerir því ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd.
Meðfylgjandi er ófullgerður aðaluppdráttur, gerður af Yrki Arkitektum og afstöðumynd gerð á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, númer S-01, dagsettur 17.05.2021.
Skipulagsnefnd telur að fyrirhuguð framkvæmd falli innan skipulagsáætlana og gerir því ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd.