Fara í efni

Blöndulína 3 - Óháð mat á jarðstrengslengd

Málsnúmer 2305010

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 30. fundur - 16.08.2023

Phd. Ragnar Kristjánsson Raforkuverkfræðingur, lektor við Háskólann í Reykjavík kynnir greinargerð sem hann vann fyrir skipulagsnefnd Skagafjarðar um mögulegar strenglagnir í Blöndulínu 3.

Gestir á fundinum voru einnig eftirfarandi fulltrúar úr Sveitarstjórn Skagafjarðar sem var boðið að sitja fund Skipulagsnefndar: Guðlaugur Skúlason, Einar E. Einarsson, Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Hrund Pétursdóttir, Jóhanna Ey Harðardóttir, Sveinn Úlfarsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.

Skipulagsnefnd þakkar Ragnari Kristjánssyni fyrir góða kynningu og yfirferð.