Fara í efni

Syðra-Skörðugil 1 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2309007

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 32. fundur - 07.09.2023

Julian Veith og Viktoría Eik Elvarsdóttir þinglýstir eigendur Syðra-Skörðugil 1, Skagafirði (landnr. 234441), óska eftir heimild til að stofna 676 m2 byggingarreit fyrir íbúðarhús á jörðinni skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S101 í verki 71536003 útg. 08.08.2023. Afstöðuuppdráttur var unnin af Hallgrími Inga Jónssyni hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.

Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða umsókn um byggingarreit að fenginni umsögn Minjavarðar.