Julian Veith og Viktoría Eik Elvarsdóttir þinglýstir eigendur Syðra-Skörðugil 1, Skagafirði (landnr. 234441), óska eftir heimild til að stofna 676 m2 byggingarreit fyrir íbúðarhús á jörðinni skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S101 í verki 71536003 útg. 08.08.2023. Afstöðuuppdráttur var unnin af Hallgrími Inga Jónssyni hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða umsókn um byggingarreit að fenginni umsögn Minjavarðar.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða umsókn um byggingarreit að fenginni umsögn Minjavarðar.