Lögð fram svohljóðandi tillaga:
VG og óháð óska eftir því að allar ábendingar sem sendar eru inn í gegnum ábendingarhnapp heimasíðu Skagafjarðar fari mánaðarlega fyrir fund byggðarráðs og á þeim fundi tilgreint í hvaða ferli ábendingarnar munu fara og þannig skráð í fundargerð.
Með þessu tryggjum við að allir kjörnir fulltrúar hafi yfirsýn yfir ábendingar íbúa Skagafjarðar og stuðlum einnig enn frekar að gagnsæjum verkferlum stjórnsýslunnar gagnvart íbúum.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
VG og óháð óska eftir því að allar ábendingar sem sendar eru inn í gegnum ábendingarhnapp heimasíðu Skagafjarðar fari mánaðarlega fyrir fund byggðarráðs og á þeim fundi tilgreint í hvaða ferli ábendingarnar munu fara og þannig skráð í fundargerð.
Með þessu tryggjum við að allir kjörnir fulltrúar hafi yfirsýn yfir ábendingar íbúa Skagafjarðar og stuðlum einnig enn frekar að gagnsæjum verkferlum stjórnsýslunnar gagnvart íbúum.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.