Lagður fram tölvupóstur, dags. 26.2. 2024, frá foreldrafélagi og skólaráði Varmahlíðarskóla, þar sem óskað er eftir að haldinn verði opinn fundur sveitarstjórnar og/eða fræðslunefndar og hlutaðeigandi starfsmanna sveitarfélagsins til að ræða mál sem snerta Varmahlíðarskóla, m.a. framtíðarskipulag skólaaksturs á svæðinu, samþættingu við tómstundastarf á Sauðárkróki og framgang fyrirhugaðra byggingarframkvæmda við skólann.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að þiggja boð um fund og felur sveitarstjóra að finna heppilegan tíma sem hentar sem flestum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að þiggja boð um fund og felur sveitarstjóra að finna heppilegan tíma sem hentar sem flestum.