Samráð; Áform um breytingu á lögum nr. 48 2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun
Málsnúmer 2403114
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 90. fundur - 27.03.2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 79/2024, "Áform um breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun". Umsagnarfrestur er til og með 08.04. 2024.