Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025
Málsnúmer 2410043
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 120. fundur - 06.11.2024
Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lögð fram gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 32. fundur - 27.11.2024
Vísað frá 120. fundi byggðarráðs frá 6. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lögð fram gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
„Málinu vísað frá 14. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar þann 31. október sl. Lögð fram gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Landbúnðar- og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána með áorðnum breytingum samhljóða og vísar til Byggðarráðs.