Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum

Málsnúmer 2411046

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 121. fundur - 11.11.2024

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 75, tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 20. nóvember nk.