Laufskálarétt þarfnast verulegs viðhald næstu árin. Víðir Sigurðsson fjallskilastjóri og Bergur Gunnarsson komu á fund nefndarinnar kynntu hugmyndir sínar um viðgerðir og endurbætur réttarinnar.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að gera kostnaðar- og framkvæmdaáætlun í samráði við fjallskilastjórnina og leggja fyrir nefndina.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að gera kostnaðar- og framkvæmdaáætlun í samráði við fjallskilastjórnina og leggja fyrir nefndina.