Fara í efni

Fundargerð sameiginlegs fundar Samtaka orkusveitarfélaga og sveitarfélaga á köldum svæðum

Málsnúmer 2501038

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 18. fundur - 09.01.2025

Lögð fram til kynningar fundargerð sameiginlegs fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dagsett 6. desember 2024.

Byggðarráð Skagafjarðar - 129. fundur - 15.01.2025

Lögð fram til kynningar Fundargerð sameiginlegs fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 6. desember 2024.