Lagt fram bréf frá skipulagsfulltrúa Skagafjarðar dagsett 10. janúar 2025 um grenndarkynningu. Byggðarráð sem lóðarhafi við Sauðármýri 3 fær til kynningar umsókn um fyrirhugaða framkvæmd við Ártorg 4. Sótt er um leyfi til að endurnýja núverandi ID-skilti í vesturhorni lóðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd við umrædda framkvæmd.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd við umrædda framkvæmd.