Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2025
Málsnúmer 2503029
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 137. fundur - 12.03.2025
Lagt fram til kynningar ódagsett bréf frá framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaga, þar sem boðað er til aðalfundar sjóðsins fimmtudaginn 20. mars nk. Jafnframt fylgja bréfinu tillögur fyrir aðalfundinn. Sveitarstjórnarfulltrúar eiga rétt á að sækja aðalfundinn en sveitarstjóri er sjálfkrafa handhafi atkvæðisréttar sveitarfélagsins.