Fara í efni

Fréttir

27.06.2024

Einungis skal nota maíspoka undir lífrænan úrgang í Skagafirði

Af gefnu tilefni viljum við koma þeirri ábendingu til íbúa Skagafjarðar sem og gesta okkar að einungis er tekið á móti lífrænum úrgangi í jarðgeranlegum maíspokum í Skagafirði. Bréfpokana sem þekkjast víða annars staðar skal ekki nota undir lífrænan úrgang. Ástæðan fyrir þessu er að lífrænn úrgangur er sendur til Jarðgerðarstöðvarinnar Moltu...
27.06.2024

Skipulagslýsing Tumabrekka land 2 og Sauðárkrókur, athafnarsvæði AT-403

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 28. fundi sínum þann 19. júní 2024 að auglýsa eftirtaldar tvær skipulagslýsingar: Sauðárkrókur, athafnarsvæði AT-403 og Tumabrekka land 2, Skagafirði. Sauðárkrókur, athafnarsvæði AT-403 (málsnúmer 808/2024 í Skipulagsgátt) Skipulagslýsingin er sett fram á uppdrætti með greinargerð nr. SL01 dags. 04.06.2024...
27.06.2024

Vinnslutillögur fyrir breytingar á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 28. fundi sínum þann 19. júní 2024 að auglýsa eftirtaldar vinnslutillögur fyrir breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020- 2035 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vinnslutillögurnar eru settar fram í greinargerðum dags. júní 2024 unnar af VSÓ ráðgjöf. Hofsstaðir (málsnúmer...
25.06.2024

Jafnlaunagreining 2024

Á dögunum fór fram árleg launagreining hjá sveitarfélaginu í tengslum við úttekt á jafnlaunakerfi sveitarfélagsins. Gögn sem notuð voru til launagreiningar voru launaupplýsingar fyrir mars mánuð 2024. Greind voru grunnlaun, föst laun og heildarlaun, en föst laun rýnd sérstaklega. Niðurstöður launagreiningar sýna að óútskýrður launamunur milli...
20.06.2024

Meðaltal fyrir hamingju hæst í Skagafirði

Skagafjörður skorar hátt í niðurstöðum Deiglunnar, nýútkominni íbúakönnun landshlutanna 2023. Deiglan er sameiginlegt rit atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna á Íslandi. Þegar heildarsamanburður á milli landssvæða var skoðaður lentu Eyjafjörður, Skagafjörður og Akureyri í þremur efstu sætunum. Samkvæmt könnuninni er...
20.06.2024

Samtal um söluferli félagsheimila

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að hefja söluferli félagsheimilisins í Hegranesi, Ljósheima og Skagasels. Í tengslum við þá vinnu býður Byggðarráð Skagafjarðar íbúum sem áhuga hafa á til samtals um fyrirhugaða sölu. Tímasetning er sem hér segir: Skagasel, þriðjudagur 25. júní kl. 17 Félagsheimilið Hegranesi, miðvikudagur 26. júní kl....
20.06.2024

Skagfirskar leiguíbúðir hses. auglýsir eftir umsóknum um úthlutun íbúðar til leigu á Sauðárkróki í Almenna íbúðakerfinu

Um er að ræða 84 m2 íbúð með tveimur svefnherbergjum og sér inngangi. Um byggingu og útleigu íbúðanna gilda lög um almennar íbúðir nr. 52/2016. Stjórn Skagfirskra leiguíbúða hses. úthlutar íbúðunum samkvæmt forgangsröðun Skagfirskra leiguíbúða hses. eftir að farið hefur verið yfir allar umsóknir. Tekið skal fram að hunda- og kattahald er ekki...
19.06.2024

Skagafjörður auglýsir eftir forgangsverkefnum fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands, DMP

Skagafjörður auglýsir eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Skagafjarðar fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands (DMP). Þau verkefni sem eru á forgangslista Skagafjarðar fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða en opnað verður fyrir umsóknir í haust. Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á...
18.06.2024

Götulokun - Norðanverður Öldustígur

Vegna framkvæmda hefur Öldustsíg á Sauðárkróki verið lokað norðanmegin. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok vikunnar.
18.06.2024

Hrossaeigendur Sauðárkróki athugið!

Þeir sem hafa haft bletti innan bæjarlandsins, til þrifabeitar fyrir hross, eru beðnir að hafa samband, óski þeir eftir að fá sömu skika til þrifabeitar í sumar. Gerðir verða skriflegir samningar við aðila, þar sem fram komi staðsetning skika, hrossafjöldi, tryggingar o.s.f.v. Þeir sem ekki hafa haft skika til afnota geta sent inn umsókn og verður...