Fara í efni

Fréttir

23.12.2025

Jólakveðja Skagafjarðar

Skagafjörður sendir íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Bestu þakkir fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu sem er að líða.
22.12.2025

Drangey er og verður eign Skagfirðinga

Óbyggðanefnd kvað 22. desember 2025 upp úrskurði í þjóðlendumálum á eyjum og skerjum umhverfis landið, á svonefndu svæði 12 við málsmeðferð nefndarinnar. Um er að ræða síðustu úrskurði nefndarinnar. Nú að lokinni málsmeðferð vegna eyja og skerja hefur óbyggðanefnd fjallað um mörk þjóðlendna og eignarlanda á landinu öllu. Þar með hefur nefndin...
22.12.2025

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum: Kaldavatnslaust vegna bilunar á Sauðárkróki

Vakin er athygli á því að vegna bilunar í heimaæð er kaldavatnlaust á Grundarstíg, Hólmagrund og Smáragrund á Sauðárkróki. Viðgerð stendur yfir og vatni verður hleypt á um leið og hægt er. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
21.12.2025

Afgreiðslutími Ráðhússins um jól og áramót

Vakin er athygli á því að afgreiðslutímar Ráðhússins verða eftirfarandi yfir hátíðarnar: Þorláksmessa – Kl. 10:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00 Aðfangadagur – Lokað Jóladagur – Lokað Annar í jólum – Lokað 29. desember – Lokað 30. desember – Lokað 31. desember – Lokað 1. janúar – Lokað 2. janúar – Kl. 10:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00 Á meðan...
18.12.2025

Breytingar á Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands 1. desember

Þann 1. desember sl. urðu breytingar á Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands, en þá færðist Fjallabyggð undir Barnaverndarþjónustu Norðurlands eystra. Uppfærðar upplýsingar um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands má nálgast hér. Fjallabyggð er hér með þakkað fyrir gott samstarf á liðnum árum og þátttöku sveitarfélagsins í uppbyggingu...
18.12.2025

Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Hjaltadals- og Kolbeinsdalsá í Skagafirði

Veðifélagið Kolka, óskar eftir tilboðum í leigu á öllum veiðirétti félagsins í Kolbeinsdals- og Hjaltadalá fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2026 til og með 2030 með almennu útboði. Útboðsgögnin fást afhent með rafrænum hætti hjá Landsambandi Veiðifélaga. Vinsamlegast hafið samband á netfangið angling@angling.is. Tilboðum skal skilað í...
18.12.2025

Góðir gestir á bókasafninu

Í síðustu viku fékk bókasafnið á Sauðárkróki góða heimsókn, en nemendur og starfsfólk starfsbrautar FNV litu við og skoðuðu safnkostinn, spiluðu spil og fengu djús og piparkökur. Starfsfólk bókasafnsins vill gjarnan fá hópa í heimsókn og kynna afþreyingarvalmöguleikana sem er þar að finna. Áhugasamir geta haft samband með því að senda póst á...
17.12.2025

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu að Freyjugötu 9 á Sauðárkróki

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð að Freyjugötu 9, um er að ræða um 77m² íbúð með tveimur svefnherbegjum. Íbúðin er laus í byrjun janúar. Leiguverð miðast við byggingarkostnað íbúða og er leiguverð 224.900kr fyrir utan hita og rafmagn. Vekjum athygli á því að leigjendur eiga líklega rétt á húsnæðisbótum. Brák...
16.12.2025

Vel heppnaðir starfsdagar um málefni fatlaðs fólks og eldra fólks 12. og 13. nóvember

Um 100 starfsmenn sem starfa við þjónustu við fatlað fólk og eldra fólk á starfssvæði Skagafjarðar á Norðurlandi vestra komu saman á Löngumýri í Skagafirði í nóvember sl. Starfsdagarnir vörðu í tvo daga svo hægt væri að halda út óbreyttri starfsemi til þjónustuþega. Þetta er í fyrsta skipti sem sameiginlegur starfsdagur er haldinn fyrir...