Fara í efni

Fréttir

Losun garðúrgangs á Sauðárkróki

06.05.2024
Vakin er athygli á því að á Sauðárkróki eru tveir losunarstaðir fyrir garðúrgang sem gegna sitthvoru hlutverkinu Jarðvegstippur við Borgargerði, sunnan við hundagerðið (grænn punktur á mynd) Þangað fer einungis almennur garðúrgangur: Smærri trjágreinarJarðvegurGras/hey Gránumóar (rauður punktur á mynd) Þangað fer eftirfarandi...

Auglýsing um skipulagsmál - tvær óverulegar breytingar á aðalskipulagi

03.05.2024
Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tvær óverulegar breytingar á aðalskipulagi sem hér segir:  Miðsvæði við Aðalgötu - Faxatorg á Sauðárkróki (M-401) Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 23. fundi sínum þann 21. febrúar sl. óverulega breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 36. gr....

Árni Björn Björnsson og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir hljóta Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2024

29.04.2024
Á setningu Sæluviku Skagfirðinga 2024 sem fram fór í  Safnahúsi Skagfirðinga í gær voru Samfélagsverðlaun Skagafjarðar veitt í níunda sinn. Verðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag. Á 22. fundi atvinnu-,...

Tjón á gervigrasvellinum á Sauðárkróki

29.04.2024
Fréttir
Laugardaginn 20. apríl sl. voru miklar leysingar í Skagafirði og hafði Veðurstofa Íslands m.a. gefið út gula viðvörun vegna rigninga og asahláku í landshlutanum. Í leysingunum fór gervigrasvöllurinn á Sauðárkróki undir vatn að stórum hluta þrátt fyrir þær fyrirbyggjandi aðgerðir sem gerðar voru ofan við grasvöllinn dagana á...

Kynningarfundur

29.04.2024
Skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að halda kynningarfund vegna deiliskipulagstillögu fyrir Tjaldsvæðið við Sauðárgil og aðalskipulagsbreytingar á Afþreyingar- og ferðamannasvæði við Sauðárgil, AF-402 þriðjudaginn 30. apríl næstkomandi kl. 16-18 í stóra salnum að Sæmundargötu 7A á Sauðárkróki (Hús frítímans). Athugasemdarfrestur við bæði...

Stóri plokk dagurinn á sunnudaginn

26.04.2024
Stóri plokkdagurinn verður sunnudaginn 28. apríl en hann var fyrst haldinn árið 2018. Um er að ræða flott samfélagsverkefni þar sem allir geta látið gott af sér leiða með því að fegra og hreinsa umhverfið í kringum sig. Rótarý hreyfingin á Íslandi hefur tekið Stóra plokkdaginn upp á sína arma og heldur utan um skipulagningu dagsins um allt land....

Skráning er hafin í Vinnuskólann

24.04.2024
Búið er að opna fyrir skráningar í Vinnuskóla Skagafjarðar fyrir sumarið 2024. Vinnuskólinn verður starfandi frá mánudeginum 3. júní til föstudagsins 9. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leitast er við að veita öllum 13 til 16 ára unglingum búsettum í Skagafirði aðgang í skólann. Árgangarnir sem í hlut eiga eru fæddir á árunum 2011, 2010, 2009 og...

Sæluvika Skagfirðinga hefst formlega á sunnudaginn en forsælan hefst í dag

24.04.2024
Sæluvika, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga verður sett á sunnudaginn, 28. apríl og stendur formlega yfir í viku. Viðbuðir Sæluviku teygja sig þó í báðar áttir, útfyrir hina formlegu Sæluviku og hefst forsælan strax í kvöld þar sem Kvennakórinn Sóldís verður með vortónleika í Gránu og opnunartími verður framlengdur í bakaríinu og hjá Eftirlæti...

Opnunartími sundlauga sumardaginn fyrsta og 1. maí

24.04.2024
Sundlaugar Skagafjarðar verða opnar samkvæmt hefðbundum helgaropnunartíma sumardaginn fyrsta og 1. maí. Opnunartímar verða eftirfarandi: Sundlaug Sauðárkróks 10-16Sundlaugin Varmahlíð 10-16Sundlaugin á Hofsósi 11-16