Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

34. fundur 14. mars 2024 kl. 08:45 - 09:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Starrastaðir L146225 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2401319Vakta málsnúmer

Þórir Guðmundsson byggingarfræðingur sækir f.h. Starrastaða ehf. um leyfi til að byggja við fjárhús á jörðinni Starrastöðum, L146225. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Teiknistofu Þ. Guðmundssonar af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki HA23136, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 20.01.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.

2.Syðra-Skörðugil 1 L234441 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2403020Vakta málsnúmer

Hallgrímur Ingi Jónsson tæknifræðingur sækir f.h. Julian Benedikt Veith og Viktoríu Eikar Elvarsdóttur um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Syðra-Skörðugili 1, L234441. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 71536005, númer A-101, A-102, A-103 og A-104., dagsettir 15.02.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.

3.Hólavegur 11 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2403050Vakta málsnúmer

Ingvar Gýgjar Sigurðarson tæknifræðingur sækir f.h. Herdísar Ólínu Hjörvarsdóttur og Þorsteins Guðmundssonar um leyfi fyrir breytingum á innangerð og útliti einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 11 við Hólaveg á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá Áræðni ehf. af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 18224003, númer A-100, A-101 og A-102, dagsettir 01.03.2024. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:30.