Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd

29. fundur 02. desember 2024 kl. 16:00 - 16:30 með fjarfundabúnaði
Nefndarmenn
  • Sigurður Hauksson formaður
  • Eyrún Sævarsdóttir aðalm.
  • Elínborg Erla Ásgeirsdóttir aðalm.
  • Auður Björk Birgisdóttir 2. varam.
Starfsmenn
  • Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
  • Heba Guðmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Menningarhúsið Miðgarður - Umsóknir

Málsnúmer 2411063Vakta málsnúmer

Mál áður á dagskrá 28. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar. Umsækjendur voru boðaðir til viðtals við fulltrúa nefndarinnar ásamt fulltrúum Karlakórsins Heimis og kvenfélags Seyluhrepps þann 22. nóvember sl.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða tillögu þeirra fulltrúa sem sátu fundinn að fela starfsmönnum nefndarinnar að ganga til samninga við þau Snorra Snorrason og Sigríði Jónínu Helgadóttur (Tenór slf.) um rekstur Menningarhússins Miðgarðs.

Fundi slitið - kl. 16:30.