Til fundarins komu Sandra Dís Dagbjartsdóttir og Sigurjón Bjarni Bjarnason frá VSÓ ráðgjöf og fjölluðu um ástandsmat á núverandi húsnæði Safnahúss Skagfirðinga, mögulegar útboðsleiðir framkvæmdar við nýtt menningarhús og tilboð í aðstoð við ráðgjöf við gerð útboðsgagna sem og umsjón
vegna hönnunarútboðs með forvali.
Byggingarnefnd samþykkir samhljóða að ráðast í aðskilið hönnunar- og verktakaútboð fyrir menningarhús á Sauðárkróki og að taka tilboði VSÓ ráðgjafar í aðstoð við gerð útboðsgagna og umsjón vegna hönnunarútboðs með forvali.
vegna hönnunarútboðs með forvali.
Byggingarnefnd samþykkir samhljóða að ráðast í aðskilið hönnunar- og verktakaútboð fyrir menningarhús á Sauðárkróki og að taka tilboði VSÓ ráðgjafar í aðstoð við gerð útboðsgagna og umsjón vegna hönnunarútboðs með forvali.