Eyvindarstaðaheiði ehf.
Eyvindarstaðaheiði ehf
Fundargerð stjórnarfundar - 2
Stjórnarfundur Eyvindastaðaheiðar ehf., haldinn í Varmahlíð 21. ágúst 2015 kl: 10:00.
Á fundinn mættu stjórnarmennirnir Valgerður Kjartansdóttir, Einar E Einarsson, Smári Borgarsson, Tryggvi Jónsson en Jakob Sigurjónsson boðaði forföll.
Dagskrá.
- Opnun tilboða í rif á girðingu
- Ræsi í Gilhagaveg
- 1. Opnun tilboða í rif á girðingu
Samtals hafa borist 15 tilboð í rif á girðingu frá Blöndulóni og fram að Seyðisá samkvæmt auglýsingu og samþykkt stjórnarfundar frá 22. júní 2015.
Eftirfarandi tilboð bárust.
Rúnar Ingi Hjartarson 5.695.000 kr m/vsk
Óskar Leifur Guðmundsson 2.100.00 kr án/vsk
Garðar Smári Óskarsson 2.500.000 án/vsk
Rúnar Jóhannsson 2.100.000 án/vsk
Finnur ehf. 9.580.000 m/vsk
Þór Sævarsson 2.900.000 án/vsk
Karlakór Bólstaðarhlíðarhr. 2.833.600 án/vsk
Lionsklubbur Skagafjarðar 2.200.000 án/vsk
Svana Ósk Rúnarsdóttir 1.680.000 án/vsk
Ingþór J. Kristmundsson 2.295.000 án/vsk
Ýting ehf. 6.667.000 m/vsk
Jón Helgi Daníelsson 7.936.000 m/vsk
Skúli Jóhannesson 4.850.000 án/vsk
Óskar Ágústsson 5.400.000 án/vsk
Jóhann E. Rögnvaldsson 4.928.000 m/vsk
Samþykkt að ganga til samninga við Svönu Ósk Rúnarsdóttir. Öllum sem sendu inn tilboð verður svarað skriflega.
- 2. Ræsi í Gilhagaveg
Samþykkt að setja eitt ræsi í Gilhagadalsveg á þessu ári en með því verður komið í veg fyrir mikla útskolun úr veginum vegna vatns sem rennur niður hann og yfir í stað þess að fara í gegnum ræsi. Samþykkt að semja við Smára Borgarsson um framkvæmdina. Smári vék af fundi undir þessum lið.
Fundi slitið kl. 11:00
Valgerður Kjartansdóttir (sign)
Smári Borgarsson (sign)
Einar E Einarsson (sign)
Tryggvi Jónsson (sign)