Fara í efni

Félagsmálanefnd

7. fundur 15. september 1998 kl. 14:00 Stjórnsýsluhús

Ár 1998, 15. september kl. 14.00 kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

Mættir voru undirritaðir auk Sigríðar Sigurjónsdóttur og Þórunnar Elvu Guðnadóttur.

 

Dagskrá:

  1. Öldrunarmál.
  2. Málefni dagmæðra.
  3. Íbúðir við Freyjugötu.
  4. Trúnaðarmál.
  5. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Elinborgu og Þórunni Elvu falið að ræða við Birgi Gunnarsson framkvæmdar­stjóra Heilbrigðisstofnunarinnar, vegna ráðningar starfsmanns dagvistunar.

Þórunn Elva vék nú af fundi.

2. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins heyrir þessi málaflokkur undir skólanefnd.

Málinu vísað frá.

3. Málinu frestað.

4.Trúnaðarmál - sjá Trúnaðarbók. 

5. Önnur mál.

            a)  Samþykkt að senda fundargerðir út til nefndarmanna.

            b)  Ákveðið að nefndin fari og skoði aðstöðu fyrir dagvistun á næsta fundi.

 

Fundargerð upplesin, samþykkt.

Fundi slitið.

 

Ásdís Guðmundsdóttir                     

Lovísa Símonardóttir, ritari

Elinborg Hilmarsdóttir

Trausti Kristjánsson

Sólveig Jónasdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsd.