Fara í efni

Félagsmálanefnd

8. fundur 29. september 1998 kl. 14:00 Stjórnsýsluhús

Ár 1998, þriðjudaginn 29. september kom félagsmálanefnd/húsnæðisnefnd Skagafjarðar saman kl. 14:00 í Stjórnsýsluhúsinu.

Mætt voru: Elínborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Trausti Kristjánsson.

Auk þeirra Sigríður Sigurjónsdóttir og Árdís Antonsdóttir.

 

Afgreiðslur: 

1.   Lagt fram bréf frá Ásu Pálsdóttur.

      Samþykkt að leigja Ásu Austurgötu 7 á Hofsósi á 20.000.- kr á mánuði. 

2.   Lagt fram bréf frá Maríu Péturson.

      Samþykkt að leigja Maríu Víðimýri 8 á Sauðárkróki.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin.

Fundi slitið.

 

Hildur Claessen ritari

Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Elinborg Hilmarsdóttir

Trausti Kristjánsson